Herdís en ekki herligt

Ég var að fá ábendingu um villu sem ég ætlaði hreinlega ekki að trúa á.

Það á víst að vera Þar var Herdís, þar var smúkt.

Ég hef alltaf sagt herligt enda passar það algerlega við samhengið. Allar útgáfur sem ég hef fundið á netinu segja hinsvegar Herdís.

Getur einhver sagt mér hver þessi Herdís var?

 

One thought on “Herdís en ekki herligt

  1. ——————————

    Hún bjó um tíma í Unuhúsi. Fullt nafn Herdís Andrésdóttir. Systir Ólínu.

    Posted by: Guðjón Viðar | 17.05.2008 | 18:19:15

    —   —   —

    Takk.

    Posted by: Eva | 18.05.2008 | 0:48:00

    —   —   —

    Við erum svo kúltíveruð hér í Skólavörðuholtinu, sbr.:

    „Þar var ekki á hækjum húkt
    né hitt gert undir leiði.“

    Posted by: Guðjón Viðar | 18.05.2008 | 12:32:46

Lokað er á athugasemdir.