Greind er hæfileiki til að leysa verkefni. Allt annað sem fellur undir skilgreininguna er angi af því. Að tileinka sér þekkingu er t.d. verkefni. Að færa rök fyrir máli sínu er að leysa verkefni.
Það er öllu erfiðara að skilgreina heimsku. Hér er gott dæmi um heimsku sem er alls ótengd vanhæfni til að leysa vandamál.