Forræðishyggjan blífur

„Eins og gjarnan tíðkast eru einhverjir sem mæla vændinu bót og segjast berjast fyrir rétti vændiskvenna.“ Og í lokin tekið skýrt fram að ekkert mark sé á því takandi þótt vændiskonur hafi skoðanir á þeim ákvörðunum sem hafa bein áhrif á líf þeirra. Af textanum má ætla að þær hafi einfaldlega ekkert vit á sínum eigin málum

Hvílík fréttamennska.