Fimm handteknir

mbl.is

Mótmælt við Seðlabankann 

Enda þótt mótmæli væru enn í fullum gangi, gaf löggan út fréttatilkynningu um að þeir hefðu stöðvað mótmælin! Svo var ekki. 5 hafa verið handteknir. Þau hafa ekki fengið að vita hversvegna, en það er nú ekkert nýtt að fólk sé handtekið án þess að löggan geti gefið upp ástæðu. Það má alltaf skálda hana upp síðar.