Ég svaraði flestum þessara spurninga en ekki öllum. Tók eina í einu enda bjóða sumar upp á löng svör. Hér eru spurningarnar.
1.Varst þú nefnd/nefndur í höfuði á einhverjum?
2.Hvenær gréstu síðast?
3. Líkar þér við skriftina þína?
4. Hvað er uppáhalds hádegisverðarkjötið þitt?
5. Áttu börn?
6. Myndi þú vera vinur þinn?
7. Notast þú við kaldhæðni?
8. Ertu ennþá með hálskirtlana?
9. Teygjustökk?
10. Uppáhaldsmorgunkorn?
11. Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum?
13. Uppáhaldsísinn?
14. Hvað er það fyrsta sem þú tekur eftir í fari fólks?
15. Rauður eða bleikur?
16. Hvað finnst þér vera þinn stærsti galli?
17. Hvaða persónu saknar þú mest?
18. Viltu að allir ljúki við þennan lista?
19. Hvaða litur er á buxunum og skónum sem þú ert í núna?
21. Á hvað ertu að hlusta núna?
22. Ef þú værir vaxlitur, hvaða litur værir þú?
23. Uppáhalds lykt?
24. Hvern talaðir þú síðast við í síma?
25. Líkar þér við manneskjuna sem merkti þér þessa umræðu?
26. Uppáhalds íþrótt til að horfa á?
27. Háralitur?
28. Augnalitur?
29. Notar þú linsur?
30. Uppáhaldsmatur?
31. Hryllingsmynd eða góður endir?
32. Hvaða mynd horfðir þú á síðast?
33. Hver er liturinn á bolnum sem þú ert í?
34. Sumar eða vetur?
35. Faðmlög eða kossar?
36. Uppáhaldseftirréttur?
37. Hver er líklegastur til að svara þessum pósti?
38. Hver er ólíklegastur til að svara?
39. Hvaða bók ertu að lesa núna?
40. Hvaða mynstur er á músamottunni þinni?
41. Hvað horfðir þú á í sjónvarpinu í gær?
42. Uppáhalds ljóð?
43. Róling stónes eða bítlarnir?
44. Hvað er það lengsta sem þú hefur farið að heiman?
45. Hefur þú einhvern sérstakan hæfileika?
46. Hvar fæddist þú?
47. Svör hvers hlakkar þér mest til að lesa?
48. Hvar hittir þú maka þinn?
49. Ef þú myndir endurfæðast sem eitthvað spendýr (annað en maður)?
50. Simpsons eða South Park?