Og ég sem hélt að ég væri bara svona löt. Ég er semsagt sjúklingur, það hlaut að vera rökrétt skýring á þessu verkstoli mínu.
Ég er að hugsa um að taka mér veikindafrí á meðan ég er að jafna mig.
Ætli séu til LA samtök, Letihaugar Anonymous?
Og ég sem hélt að ég væri bara svona löt. Ég er semsagt sjúklingur, það hlaut að vera rökrétt skýring á þessu verkstoli mínu.
Ég er að hugsa um að taka mér veikindafrí á meðan ég er að jafna mig.
Ætli séu til LA samtök, Letihaugar Anonymous?
————————————-
Við þurfum bara að stofna grúppu. Kannski er bloggið ein allsherjar þunglyndissjúklingahópvinna?
Posted by: Kristín | 9.07.2008 | 20:49:05
—————————————
Ertu ekki búin að fá örorkumat?
Posted by: Elías | 9.07.2008 | 22:18:02