-Hef bara svo lítið að gefa, sagði hann og stakk upp á fjarbúð eða vináttu. Eftir 8 mánaða sambúð.
Ég sagði honum að hann yrði sjálfur að pakka saman dótinu mínu þegar hann vildi losna við það, það yrði svo sótt, því ég kæmi ekki hingað aftur og ætlaði aldrei að sjá hann framar. Ég kom samt. Vantaði fáeina hluti og sá að bíllinn hans var ekki hér svo ég fór inn. Halda áfram að lesa