Þorgerður Brák var ambátt Skalla-Gríms og fóstraði Egil sem barn. Hún hlaut viðurnefni sitt af verkfæri, gerðu úr hrútshorni, sem var notað til að elta skinn. Þetta verk heitir Elting og er minnismerki um Þorgerði Brák. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Menning, listir, ferðalög
Egill litli óþekki
Egill var ákaflega bráþroska en ódæll í meira lagi og á þessum tíma fengu óþæg börn hvorki greiningu né ritalín. Í dag yrði hann sennilega greindur með sértæka óþekktarröskun. Halda áfram að lesa
Uppruni Egils
Egill var kominn af hamhleypum. Að minnsta kosti er það sagt um Kveld-Úlf afa hans að hann hafi verið hamrammur. Á kvöldin varð hann svo geðillur að engu tauti var við hann komandi og hann á að hafa verið kvöldsvæfur, sem gæti bent til þess að á meðan líkami hans lá sofandi hafi hann sjálfur gengið um í úlfshami. Halda áfram að lesa
Borgarnes
Úr Reykjavík var haldið og Hulla sem spáði töluvert betra veðri en Veðurstofan, sat með sólgleraugu í bílnum þótt ekki sæi til sólar. En ef trúin getur flutt fjöll getur hún líka flutt skýin og þegar við nálguðumst Borgarnes var veðrið orðið eins og að sumri. Á þessum fallega stað rétt fyrir neðan Borgarnes lögðum við bílnum. Halda áfram að lesa
Klámið á RUV
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10153444782447963
Í tilefni af auglýsingabloggum
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10153422878142963
Tjáningarfrelsið varið
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10153396677692963