Þetta var ágætt ár, átakalítið en fullt af allskonar skemmtilegheitum. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Liljur vallarins (dagbók)
Fjölskyldujól
Þessi jólin eru Hulla, Eiki og öll börnin þeirra og barnabörn á landinu. Ragna og pabbi buðu okkur systrum og mökum í mat þann 27. Ragna deildi þessari mynd á Facebook og ég tók mér það bessaleyfi að nota hana. Halda áfram að lesa
Engin bókakaup
Ég hef ekki þurft að kaupa eina einustu námsbók þessa önn. Bókasafnið hér er frábært og kennarar ekki að hamast við að reyna að græða á nemendum. Allar greinar sem ég hef lesið hingað til er hægt að fá á rafrænu formi í gegnum bókasafnið. Í mörgum tilvikum er hægt að hlaða greininni niður. Halda áfram að lesa