Serviettan

Ingibjörg var sannfærð um að ein tauserviettan hefði lent í ruslinu. Var margbúin að leita af sér allan grun svo við breiddum plast á gólfið og helltum öllu ógeðinu á það. Hún var þar ekki heldur undir dúk sem lá á stól í stofunni.