Þann 14.12. 2017 sakfelldi Hæstiréttur tvo menn fyrir hatursorðræðu. Hugtakið hatursorðræða er reyndar ekki notað í lögum en með því er vísað til 233. gr. a. í almennum hegningarlögum. Hún hljóðar svo: Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Þrettándaboðið
Ég ætti kannski að strengja fleiri áramótaheit. T.d. að finna mér heppilegri hárgreiðslu á þessu ári. Þetta lítur ekki nærri eins illa út í spegli og á mynd en ég trúi myndinni. Sýnist á öllu að nefið líti út fyrir að vera ennþá stærra ef maður tekur myndina neðan frá. Halda áfram að lesa
Boð hjá Áslaugu og Ragnari
Eins og sjá má er ég ekki búin að læra á símann en þetta var gott kvöld
Fullt tungl
Fyrsta fulla tungl ársins
Ég er byrjuð að efna áramótaheitið en kann ekki á símann. Það hlýtur að koma. Halda áfram að lesa
Áramótaheit
Ég er ekki mikið fyrir áramótaheit en í þetta sinn lofa sjálfri mér því að taka myndir eða sjá til þess að þær verði teknar við öll tilefni sem mig langar að muna. Það gæti jafnvel endað með því að ég læri á snjallsímann eða a.m.k. myndavélina á honum. Halda áfram að lesa
2017
Þetta var ágætt ár, átakalítið en fullt af allskonar skemmtilegheitum. Halda áfram að lesa
Fjölskyldujól
Þessi jólin eru Hulla, Eiki og öll börnin þeirra og barnabörn á landinu. Ragna og pabbi buðu okkur systrum og mökum í mat þann 27. Ragna deildi þessari mynd á Facebook og ég tók mér það bessaleyfi að nota hana. Halda áfram að lesa