Sumt fólk er ekki eins blint á sjálft sig og maður heldur.
-Ég fæ bara kikk út úr því þegar mér er trúað fyrir leyndarmálum, sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endrorfíni.
-Spurning um að virða þessa fínu línu milli þess að vera traustvekjandi og að leika sér að tilfinningum annarra, sagði ég.
-Fyrirgefðu. Planið var ekki að gera búúúúú sagði hann. Það er sjúkt og rangt og ég skal ekki gera það aftur.
Málið er dautt.