Þetta er ágætt dæmi um lög sem sett eru til að vernda konur eða frelsa þær (að sögn) án þess að þær séu spurðar álits og sennilega í óþökk þeirra. En lögin beinast auðvitað ekki gegn þeim. Þær eru bara of kúgaðar til að hafa vit á því hvernig þær vilja klæðast.