Eins og fram kom í Kvennablaðinu í gær ákvað yfirkjörstjórn í Reykjavík að gera Þjóðskrá aðvart um að einn frambjóðenda til sveitarstjórnakosninga væri ranglega skráður með lögheimili í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá barst Þjóðskrá þetta erindi föstudaginn 16. maí. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Viðeigandi refsing fyrir öryrkja
Ég vissi ekki fyrr en las þessa frétt að þeir sem ríkisvaldið hefur svipt sjálfræði væru látnir bera kostnaðinn af því sjálfir. Halda áfram að lesa
Yfirkjörstjórn tilkynnti Þjóðskrá um búsetu oddvitans
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur yfirkjörstjórn í Reykjavík samþykkt alla framboðslista til sveitarstjórnakosninga. Þetta hefur komið mörgum spánskt fyrir sjónir þar sem oddviti Framsóknarflokksins er að eigin sögn búsettur í Kópavogi. Halda áfram að lesa
Í tilefni af ímyndarrunki lögreglunnar
Enn og aftur taka fjölmiðlar að sér að auglýsa fésbókarsíðu lögreglunnar, sem samfélagsverkefni, algerlega gagnrýnislaust. Þeir eru svo sniðugir, þessir strákar. Halda áfram að lesa
Nýtingarfasistinn 2. hluti
Síðasta fimmtudag lofaði ég stuttum vitaskuldafærslum handa þeim sem vilja hætta að henda mat. Fyrsta verkefnið var að fá yfirsýn yfir það hvaða matur er til á heimilinu og hvað þarf að nýta sem fyrst. Halda áfram að lesa
Að þagga niður í þingmönnum
Virðing Alþingis er ekki undir því komin hversu gæfulegar samþykktir þess eru, heldur skiptir meginmáli að þingmenn gæti þess að klæðast ekki lopapeysu eða gallabuxum og muni eftir ávarpsorðunum „háttvirtur þingmaður“ og „hæstvirtur ráðherra“ þegar þeir hreyta fúkyrðum í samstarfsfólk sitt. Halda áfram að lesa
Afnemum verkfallsrétt kennara
Ég hef ekki áhyggjur af afkomu flugmanna en til hvers í fjandanum er verkfallsréttur ef yfirvaldið getur svo bara bannað fólki að nýta sér hann? Halda áfram að lesa