Þegar ég tala um grænmetismarkaðinn á Íslandi sem skipulagða glæpastarfsemi er alltaf einhver sem heldur að ég sé að fara með gamanmál. En mér er fúlasta alvara. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Trúarbrögð eru oft notuð til að réttlæta voðaverk
Nýtingarfasistinn 5. hluti
Best fyrir… merkir ekki ónýtt eftir…
Samkvæmt norskri rannsókn sem gerð var á árunum 2009-2013 er algengasta ástæðan sem fólk gefur fyrir því að það hendi mat sú að hann sé „útrunninn“. Halda áfram að lesa
Geldingartangir ennþá notaðar af leikmönnum
Umræðan um ólöglegar geldingar á grísum rifjaði upp fyrir mér gamlar fréttir af geldingum leikmanna á lambhrútum og kálfum. Ég sendi fyrirspurn til MAST um það hvort vitað væri til þess að geldingar án deyfingar væru enn stundaðar og hvort hinar umdeildu tangir væru enn í notkun. Halda áfram að lesa
Boðið pláss í Konukoti, eftir 13 ár á biðlista hjá borginni
Framkvæmdirnar við Grettisgötu hafa ekki aðeins vakið reiði vegna fyrirætlana um að rífa hús og fella tré, heldur kemur yfirgangur hins nýja eiganda einnig illa við íbúana. Nýi eigandinn er Nordik lögfræðiþjónusta sem samkvæmt upplýsingum Kvennablaðsins er leppur fyrir þýska fjárfesta. Halda áfram að lesa
Facebooklöggan ónáðar fólk á djamminu
Fyrir tveimur vikum birti ég pistil þar sem ég velti fyrir mér tilganginum með Fésbókarhangsi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Halda áfram að lesa
Mótmælum Framsókn á Íslandi
Nú hefur einhver stofnað Facebooksíðu undir heitinu Mótmælum Framsókn á Íslandi. Nafn hópsins, opnumyndin og prófílmyndin benda til þess að síðan sé stofnuð í hálfkæringi og ég sé alveg húmorinn í því. Halda áfram að lesa