Framsóknarflokkurinn ætlar að taka að sér að ‘leiðbeina’ nýrri ríkisstjórn. Og Samfylkingin og Vinstri græn samþykkja bara að taka leiðbeiningum frá öðrum af þeim tveimur flokkum sem sáu um að gera þjóðina gjaldþrota. Ruglið er botnlaust.
![]() |
Framsókn ver nýja stjórn |