Þjóðhátíð -af ærnu tilefni

Til hamingju með búsáhaldabyltinguna. Höldum þjóðhátíð í kvöld. Við þurfum ekkert að láta kulda stoppa okkur. Ef viðrar ekki fyrir götupartý á Austurvelli þá bara fyllum við veitingastaðina. Ef hefur einhverntíma verið ástæða til að splæsa í latte þá er það núna. Tökum gítarinn með inn á staðina og syngjum.

Þulurnar

Hvað finnst þér um þá ákvörðun að leggja niður starf þula hjá rúv? Er rökrétt á niðurskurðartímum að losa sig við starfsfólk sem vel er hægt að vera án eða er óhóflega vegið að konum með þessari ákvörðun?

Umræður hér:

https://www.facebook.com/notes/eva-hauksdottir/ertu-sáttur-við-að-reka-þulurnar/264244078659/