Kvakar þögn við kvöldsins ós.
Keikir myrkrið friðarljós.
Vekur svefninn vonarró.
Vermir jökull sanda.
Blakar lognið breiðum væng.
Bláa dregur kyrrðarsæng,
húmið yfir auðnarskóg,
eirir dauðum anda.
Kvakar þögn við kvöldsins ós.
Keikir myrkrið friðarljós.
Vekur svefninn vonarró.
Vermir jökull sanda.
Blakar lognið breiðum væng.
Bláa dregur kyrrðarsæng,
húmið yfir auðnarskóg,
eirir dauðum anda.