Álög dagsins

Legg ég svo á og mæli um, að þegar óbermið hún Rannveig verður látin róa (en þess mun ekki langt að bíða) þá rifjist rækilega upp fyrir henni framkoma hennar við hann pabba minn og fleiri grandvara sómamenn, þegar hún tók sitt fyrsta páerflipp í embættinu hér um árið.