Ójöfnuður hefur ekki aukist. Allir samfélagshópar hafa hækkað álíka mikið í tekjum (eða um 100%), hinir tekjulægstu jafnvel eilítið meir en hinir. Þannig hafa þeir sem höfðu 60.000 kr á mánuði 1993, 120.000 í dag en þeir sem höfðu 1 milljón áður um 2 milljónir í dag.
Hvað eru menn svo að tala um aukinn ójöfnuð? Þetta eru pottþéttir útreikningar sem sýna að jöfnuður er í raun mun meiri nú en fyrir 15 árum.
———————————————–
… og ef við deilum í laun allra þessra jafningja og finnum meðaltalið, þá eru það þessi líka fínu laun
Posted by: Hugskot | 16.01.2007 | 23:30:49
———————————————–
jamm, allt má þetta nú heita eitthvað…
Posted by: hildigunnur | 17.01.2007 | 0:41:28