Órímuð ljóð

Fjallið er kulnað

Þar sem áður brunnu eldar, nógu heitir til að bræða grjót. Þar sem glóandi hraunkvikan varnaði nokkru lífi aðkomu en…

54 ár ago

Óður til haustsins

Hvílíkur misskilningur, hvílíkur reginmisskilningur hjá honum Jóhanni að dagar haustsins séu sjúkir. Vissi hann það ekki maðurinn að haustið er…

54 ár ago

Sólarsýn

Hátt uppi á grösugri Gnitaheiði fuglum er búin vin á fjöllum. Þar fella gæsir fjaðrir á sumri, hreindýrahjarðir hagann þræða.…

54 ár ago

Rútína

Vinna, éta, skíta sækja börnin á leikskólann, Hagkaup á föstudögum, pizza á laugardögum. Rútínan poppuð upp með ponkulitlu stríði heimsendir…

54 ár ago

Ljóð handa Job

Og hvað hélstu eiginlega Job minn að guðdómurinn væri? ódæll unglingur sem í kröfu sinni um óskilyrta ást reynir stöðugt…

54 ár ago

Leit

Það liggur enginn vegur að enda regnbogans sagðir þú og í þeirri sælu trú að regnboginn væri engin brú til…

54 ár ago

Sírennsli

Ást mín á þér er löngu orðin eins og sírennslið í klósettinu aðeins rólegt mal, hluti af tilverunni og truflar…

54 ár ago

Ferð

Stefnuna þekkjum við og ljósastikur meðfram veginum varða leiðina. Þó vekur ugg þessi umferð á móti. Við stýrið, þú og…

54 ár ago

Ljóð handa birkihríslum

Síðustu nótt ársins lá hrímþokan yfir Fellunum og kyssti litla birkihríslu ísnálum. "Öll ertu fögur vina" hugsaði hríslan og speglaði…

54 ár ago

Berfættir dagar

Ég hugsa til þorpsins og minnist gamalla húsa sem húktu hvert fyrir sig svo tóm niðri í fjörunni. Og berfættra…

54 ár ago