Órímuð ljóð

Bleikt

(meira…)

54 ár ago

Þér eruð leggöng

Þessi orðaskipti urðu mér innblástur þótt yrkisefnið sé reyndar allt annað. (meira…)

54 ár ago

Skuggafugl

(meira…)

54 ár ago

Ljúflingslag

Án þín um eilífð langa óf ég af gullnum þræði rekkjuvoð rúnum brydda rennur hún veröld alla. Auglit mitt vakir…

54 ár ago

Kærleikur í húmanískum skilningi

Lítils met ég þann kærleika sem umber allt, breiðir yfir allt og trúir öllu. (meira…)

54 ár ago

Laukur

Þú getur flett og skorið, fjarlægt hvert lagið af öðru og grátið yfir hverju einasta en sannarlega segi ég þér…

54 ár ago

Hvísl

Og suma daga er ég bara svo skotin í þér að hugur minn verður hávær. Heyri sjálfa mig hækka róminn…

54 ár ago

Fabla fyrir Elías

Beið uns veðrinu slotaði. Og beið. Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið. og benti á glottköttinn standandi á…

54 ár ago

Hamingjan

Ég hef hitt hamingjuna á förnum vegi og séð að hún er græn eins og brumknappur bjarkar og sveigjanlegri en…

54 ár ago

Nakið

Týndi víst glórunni einhversstaðar milli drauma eða kannski er hún föst bak við eldavélina, gæti hafa lagt hana til hliðar…

54 ár ago