Órímuð ljóð

Ljóð handa Hlina

Konungsson hvert ertu að fara? hvers viltu leita? Hvert mun nú rekkja þín renna? rökkvar í skógi. Blíðlega sungu þér…

54 ár ago

Tengsl

Hún átti það til að standa óþægilega nálægt honum í strætóskýlinu jafnvel þótt þau væru þar bara tvö. Hann hafði…

54 ár ago

Úð

Þeir eru brothættir þessir vanillukossar sem þú tyllir svo gætilega á varir mér.

54 ár ago

Ljúflingur

Hvort ertu kráka í skógi eða fiskur í hendi? Hvít mjöll á Miklubraut tímans. Óskrifað ljóð. Yndi í auga er…

54 ár ago

Samt

Hjartsláttur sumars þræðir einstigið frá glötuðu sakleysi mínu og aftur heim, frostbitinn.  

54 ár ago

Ljóð fyrir ógrátinn Íslending

Andartak þagnar. Hrafnskló við brjóst. Hvort mun það Huginn sem rekur klær milli rifja eða Muninn sem sífellt rýfur í…

54 ár ago

Ljóð handa vegfaranda

Suma daga sit ég við stofugluggann og bíð eftir að þú gangir fram hjá. Þú heldur að ég sé að…

54 ár ago

Landnemaljóð

Í leit minni að heimkynnum hef ég sleppt bæði dúfum og hröfnum sem alltaf sneru aftur tómnefjuð og enn rekur…

54 ár ago

Köttur

Hugur minn mjúkþófa köttur þræðir orðleysið í augum þér og þó. “Þögnin er eins og þaninn strengur”. Leikur vængjað barns…

54 ár ago

Morgunbæn

Svo morgnar um síðir svo á jörðu sem á himni því það er líparít og það er stuðlaberg og það…

54 ár ago