Týndi víst glórunni
einhversstaðar milli drauma
eða kannski er hún föst bak við eldavélina,
gæti hafa lagt hana til hliðar á meðan ég hrærði í sósunni.
Ég sakna hennar ekkert sérstaklega, það er ekki það
en þú veist hvernig tískan er
svo ef þú sérð hana,
þá kannski kemurðu henni til skila.

Hún er svona glær,
minnir mig,
og með dálítið skarpar brúnir.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago