Í nótt, þegar vötn mín vaka og vindur í greinum hvín og þúsund raddir þagnarinnar kvaka hve ég þrái að…
Mjöllin sem bómull og brátt koma jól og borgirnar ljósadýrð skarta til merkis um hátíð og hækkandi sól hve hlýnar…
Hvers er vert að kunna og skilja hvað þig langar, hvert þig ber? Ef þú þekktir eigin vilja einfalt reyndist…
Svo tónar þínir ljóð mitt galdri glæði ég grönnum boga snerti fiðlustrengi sem styður þú með liprum fingrum lengi uns…
Mild, hljóð, ljúf, læðist nóttin inn um gluggann. Hlý, mjúk, þung, læðist nóttin inn í hugann. Og hún sveipar mig…
Húm yfir Heimakletti hnigin er sól við Eyjar merla sem máni á sjónum malbikið ljós frá húsum. Lundi úr holu…
Rauð ég ríð, alla tíð gegnum fannir, frost og hríð hann berst þótt blási á móti og bylji á veðrin…
Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…
Hvað er svo grænt á góðviðriskveldi sem garðteiti í Þingvallasveit? Er augu þín glóa af grillkolaeldi glettin og ástríðuheit. Garðurinn…