Sögur

Stúlkan sem spann

-Þú mátt það ekki, sagði kóngurinn. -Nei, það máttu ekki, át drottningin upp eftir honum. -Það er hættulegt fyrir ungar…

54 ár ago

Einnar kenndar fjarlægð

-Eru einmana? spurði hún, þótt væri í sjálfu sér óþarfi að spyrja mann sem situr einn að svalli heima hjá sér…

54 ár ago

Bjargvætturinn í hárinu

Ástæðan fyrir því að hún klippti af sér hárið var auðvitað sú að með því móti gat hún bundið fléttu…

54 ár ago

Saga handa prinsessunni sem er með hinn fullkoma kjól á heilanum

Einu sinni var prinsessa. Hún var galin. Hún var með kjóla á heilanum og stór hluti dagsins fór í að…

54 ár ago

Saga handa manninum sem veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga

Einu sinni var maður sem vissi ekki í hvorn fótinn hann átti að stíga. Hann kunni ekki að ganga, steig…

54 ár ago

Saga handa marbendli

Einu sinni var marbendill einn hláturmildur. Marbendill þessi var ákaflega höfuðstór eins og títt er um marbendla. Taldi hann sjálfur…

54 ár ago

Saga handa Anonymusi

Einu sinni var lítið lýðræðisríki sem hét Afþvíbaraborg. Í Afþvíbaraborg giltu lög og reglur eins og í öðrum lýðræðisríkjum. Afar…

54 ár ago

Veisla

Hún kunni illa við kirkjugarða. Hún óttaðist ekki anda hinna framliðnu og því síður taldi hún líkur á að hún…

54 ár ago

Sprungur

Hversu lengi hef ég setið og starað á vegginn í stofunni? Ég veit það upp á mínútu en þær mínútur…

54 ár ago

Sagan af drengnum sem fyllti æðar mínar af endorfíni

Ég sá hann fyrst á regnvotum vormorgni. Gróðurilmurinn var svo sterkur að ég ákvað að nota ekki ilmvatn til að…

54 ár ago