Sögur

Annars hefði hann dáið

Á kvöldin sit ég við glugga piparkökuhússins og horfi á tunglið yfir fjallinu. Stundum er það hvítt og kringlótt, hangir…

54 ár ago

Drekahreiðrið

Það er drekahreiður á svölunum mínum. Auðvitað eru það ekki alvöru drekar. Ég þyrfti að búa í risastórri höll til…

54 ár ago

Ljósmyndarinn

Hann stendur við gluggann og horfir á leiki krakkanna. Strákarnir á körfuboltavellinum, stelpurnar verpa eggi og hoppa í teygjutvist og…

54 ár ago

Myndin af Jóni barnakennara

Dyrabjallan! Ég rýk undan sturtunni og hendist til dyra sveipuð stóru baðhandklæði. Það er amma. “Ég kom nú bara til…

54 ár ago

Föstudagskvöldið þegar Ingó fór í fýlu

Það er þannig með sumt fólk að það er einfaldlega fyndið. Millý var þannig. Allt sem hún sagði varð einhvernveginn…

54 ár ago

Sagan af prinsessunni sem lét neglur sínar vaxa

Einu sinni var prinsessa sem bjó í glæsilegum kastala uppi á háu fjalli. Þetta var ákaflega kvenleg og vel upp…

54 ár ago

Hefnd

Upphaflega var það hugsað sem hefnd, það viðurkenni ég fyrir þér núna. Hefnd fyrir að hafa skeint þig á tilfinningum…

54 ár ago

Lausn

1. Jakob Víólan hefur vitund. Hún skynjar það sem býr í djúpinu og hún neyðir það til að brjótast fram.…

54 ár ago

Hökunornin

Einn daginn þegar ég leit í spegilinn að morgni, tók ég eftir því að hakan á mér hafði lengst. Í…

54 ár ago

Álög

Hér er fjöllin líkust svörtum sandhrúgum, flöt að ofan eins og krakki hafi klappað ofan á þau með plastskóflu og…

54 ár ago