Ég fékk skýringar á einkunnagjöf fyrir eitt prófanna minna í dag. Ein kennslukona Lagadeildar var svo elskuleg að taka á móti mér þótt ég eigi í raun engan rétt á því fyrst ég gat ekki mætt í prófsýningu á auglýstum tíma. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Námsmat
Áður en þú gleymir svörunum …
"Það er talsvert tímafrekt að semja fjölvalspróf, en þau má nota til þess að mæla bæði þekkingu nemenda og notkun…
Posted by Eva Hauksdottir on 30. janúar 2015