Leikmenn án landamæra vilja vinna að hugsjónum Hauks Hilmarssonar um betri meðferð flóttafólks en ekki síður gegn þeim aðstæðum sem hrekja fólk á flótta frá heimilum sínum, þ.m.t. heimsvaldastefnu, auðræði og fjandsemi í garð minnihlutahópa.