Undarleg rök í Landsdómsmálinu

Bíddu nú við! Var búinn til einhver fjögurra manna pakki? Ég hélt að það hefði bara verið ákveðið að ákæra hvern fyrir sig, rétt eins og þegar annað fólk er dregið fyrir dóm sem einstaklingar. Eins ömurlegt og það er að hin skuli sleppa sé ekki að það séu rök í málinu. Hinsvegar er ekki í lagi að breyta lögum eftir að ákveðið hefur verið að ákæra mann.