Þessvegna hef ég áhyggjur af því að AGS fari illa með okkur

‘Samstarf’ okkar við AGS merkir í raun að Íslendingar hafa afsalað sér fjárræði sínu

Í flestum ríkjum sem AGS hefur veitt neyðarlán
-hafa ríkisfyrirtæki verið einkavædd
-einokun erlendra fyrirtæka (oftast bandarískra) komið á
-velferðarkerfið skorið niður
-dregið verulega úr starfsemi stéttarfélaga
-vextir af láninu hækkaðir þar til landið stendur ekki undir greiðslum
-og þá eru auðlindir þess teknar upp í skuldina
-og þjóðin svipt sjálfstæði sínu.

Við höfum ekki fengið nein svör um skilyrði AGS fyrir neyðarláni.
Við vitum ekkert hvernig á að borga það lán upp.
Við vitum ekki hversu miklar heimildir AGS hefur til að setja skilyrði eftir á eins og gerst hefur í öðrum löndum.

Við eigum skýlausa heimtingu á að fá þessar upplýsingar STRAX.

Umræður hér: https://www.facebook.com/notes/eva-hauksdottir/þessvegna-hef-ég-áhyggjur-af-því-að-ags-fari-illa-með-okkur/52941033659/