Kennum reykingar í grunnskólum

´reykingarReykingar eru stór þáttur í lífi Íslendinga. Í raun svo stór þáttur að það er hneykslanlegt að reykingakennsla skuli ekki löngu hafa verið tekin upp í skólum landsins. Hvernig stendur á því að börn eru ekki frædd um sögu reykinga, áhrif þeirra á menningu okkar, táknrænt mikilvægi þeirra í kvenfrelsisbaráttunni og þá fróun sem reykingar gefa í erfiðleikum? Halda áfram að lesa