Má löggan stjórna heilbrigðisstarfsfólki?

Allt of oft hegða yfirmenn stofnana sér eins og upplýsingar sem varða almenning séu einkaeign stofnunarinnar eða að upplýsingagjöf sé háð geðþótta yfirmanna. Nýlegt dæmi um þetta er sú undarlega ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, að gefa fjölmiðlum engar upplýsingar um það hvort kynferðisbrot á Þjóðhátíð hafi verið tilkynnt.

Halda áfram að lesa