Skólabókardæmi

Ég sat á Kastrup flugvelli og réði sudoku gátu. Á sama bekk lá maður sofandi. Hann var snyrtilegur en ekki með farangur.

Þegar ég hafði setið þarna í líklega 20 mínútur kom öryggisvörður sprangandi, nokkuð valdmannslegur í fasi og tók sér stöðu fyrir framan hinn sofandi mann. Halda áfram að lesa