Nýtingarfasistinn 4. hluti

Ekki henda afgangnum

nytingafasisti-4-688x451

Í síðustu pistlum hef ég boðað þá venju að elda ekki meira en þörf er á en þegar maður einu sinni hefur náð góðum tökum á afgangastjórnun er tilvalið fyrir þá tímabundnu að elda meira en á að nota í það skiptið og nota afgangana í annan rétt næsta dag. Ég mæli þó ekki með því fyrir þá sem ennþá líta á afganga sem rusl. Halda áfram að lesa

Nýtingarfasistinn 1. hluti

Hættum að henda sextíuogtvöþúsundkallinum
ruslamatur-688x451

Fréttir af matarsóun heimila eru kannski pínulítið ýktar. Samkvæmt breskri rannsókn sem oft hefur verið vitnað í undanfarið, hendum við þriðjungnum af því sem við kaupum. Inni í þeirri tölu er þó ýmislegt sem fæst okkar munu nokkurntíma nýta, svosem ávaxtahýði og kaffikorgur. Halda áfram að lesa