Enn eitt hryðjuverkið

The Guardian greindi frá því í gær að ekki færri en sjö manns hafi látist og 119 særst í þremur sprengjuárásum í Kabúl síðustu daga. Fyrsta sprengjan sprakk við jarðarför þegar einn mótmælenda sem létu lífið í mótmælum gegn stjórnvöldum núna á föstudag var borinn til grafar. Tvær sjálfmorðssprengjuárásir fylgdu í kjölfarið. Meira en þúsund manns voru þar samankomnir og talið er líklegt að tilkynningar um fleiri særða eða látna eigi eftir að berast. Halda áfram að lesa

Valentínus

Löggan virðist hafa gefið skít í eina verknaðinn sem framinn hefur verið á Íslandi sem fellur undir skilgreininguna á…

Posted by Eva Hauksdottir on 28. febrúar 2015

Í sambandi við hryðjuverk

Bara svona að minna þá sem eru froðufellandi af múslímahatri á að áhrifamiklir talsmenn arabaheimsins og múslíma eru síð…

Posted by Eva Hauksdottir on 7. janúar 2015