Ábyrgð bílaleigunnar

Og hver er ábyrgð bílaleiganna sem leigja fólki, sem augljóslega veit ekkert hvað það er að gera, illa búna smábíla?

Posted by Eva Hauksdottir on 25. desember 2016

Íslenskir sundlaugagestir orðnir allt of margir

Einu sinni ók ég gullna hringinn í von um að sjá Gullfoss og Geysi. Það urðu mikil vonbrigði. Á báðum stöðum var allt troðfullt af einhverjum útlendingum sem tróðust fram fyrir mig svo ég sá ekki neitt. Loksins lyfti maðurinn minn mér upp svo ég sá smávegis en þar sem tugir annarra augna voru glápandi á fossinn, fékk ég ekki nema lítinn hluta af upplifuninni í minn hlut. Halda áfram að lesa