Löggan hrellir flóttakonu

Þokkalegt framferði hjá lögreglunni, eða hitt þó heldur.

Lögreglan hafði margsinnis farið heim til Evelyn, barnsmóður Tonys og gert húsleit hjá henni. Þá tjáðu lögreglumenn henni að þei r hygðust koma daglega heim til hennar þangað til Tony kæmi í leitirnar.

Löggan veit að sjálfsögðu að heimili barnsmóður hans er síðasti staðurinn sem hælisleitanda í felum þætti ákjósanlegur dvalarstaður. Löggan er semsagt beinlínis notuð til þess að hrella flóttakonu þótt ekki liggi fyrir rökstuddur grunur um neinn glæp.