Lekamálið

Af hverju viðurkennir Hanna Birna núna?

Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til…

54 ár ago

Allar reglur sem á reyndi voru brotnar

Í morgun var birt álit Umboðsmanns Alþingis vegna rannsóknar hans á afskiptum fyrrum innanríkisráðherra af lögreglurannsókn á máli sem varðaði ráðuneytið…

54 ár ago

Við geðfargi þínu þungu …

Líklegt verður að teljast að þungt farg hvíli á geði innanríksráðherra þessa dagana. Þó gæti ráðherrann auðveldlega losað sig undan sálarstríðinu,…

54 ár ago

Þessvegna ætti Hanna Birna að segja af sér

„Konur eru konum verstar“, verða sennilega fyrstu viðbrögð margra við þessum pistli en þessi klisja er alltaf dregin fram þegar…

54 ár ago

Hanna Birna vill vita hvar Mörður fékk minnisblaðið

Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag sagði innanríkisráðherra að minnisblað um tiltekna hælisleitendur samræmdist ekki neinum gögnum sem til séu hjá…

54 ár ago

Þessvegna eru þetta trúnaðargögn, Sigurjón

Sigurjón Kjærnested var einn þeirra sem tóku til máls í umræðum um lekamálið í þinginu í dag. Sigurjón fullyrðir að ekkert…

54 ár ago

Þórey liggur sjálf undir grun

Þetta viðtal við Þóreyju Vilhjálmsdóttur er einhver aumasta tilraun til yfirklórs sem ég hef nokkurntíma orðið vitni að. (meira…)

54 ár ago

Enn af afrekum Hönnu Birnu

Ráðsnilld íslenskra stjórnvalda er með ólíkindum þegar þau vilja losna við flóttamenn. Oftast er Dyflinnarsamkomulagið misnotað til þess að troða…

54 ár ago

Nokkrar þversagnir í lekamálinu

Eini fjölmiðillinn sem hefur lagt sig fram um að knýja fram svör varðandi leka Innanríkisráðuneytisins á trúnaðargögnum er DV. Í…

54 ár ago