Umræðan

Að klæða virðingarleysi í kurteislegan búning

Í umræðunni um umræðuna ber á ásökunum um ómálefnalegan málflutning. Ábendingar um vondan málflutning eiga oft við en stundum sér…

55 ár ago

Já en ÉG hef aldrei verið siðlaus

Fyrir hrun fengu umræður um spillingu á Íslandi lítinn hljómgrunn nema meðal róttækra vinstri manna. Spillingin var í Afríku. Eða…

55 ár ago

Af útlendingaandúð óheppna íþróttamannsins

_____________________________________________________________________ Viðtalið við fótboltamanninn sem opinberaði fordóma sína í garð Albana  hefur vakið verðskuldaða athygli. Skítkastið á umræðukerfi DV er…

55 ár ago

Lágstemmdi lögmaðurinn

Ríkissaksóknari vísaði máli Egils Einarssonar frá og þar sem almenningur veit ekki rassgat um málið þjónar kannski litlum tilgangi að…

55 ár ago

Flottur pabbi! Svona á að gera þetta!

Í gær birti DV frétt (að sjálfsögðu án þess að geta heimilda) af manni í Texas sem barði barnaníðing til…

55 ár ago

Eiga fíklar rétt á framfærslu?

Heimilislausir deyja ungir. Þetta má vafalaust laga með því að banna fólki að vera heimilslaust og gera sjálfsvíg refsiverð. (meira…)

55 ár ago

Stjórnmálaáhugi gerir mann ekki að pabbadreng

Lengi skildi ég orðið pabbadrengur um fullorðna menn á þann hátt að átt væri við mann sem hefði fengið auð…

55 ár ago

Andverðleikasamfélagið ári síðar

Gaur fær vinnu út á það að koma vel fyrir og standa sig vel í viðtölum. Hann er að vísu nátengdur…

55 ár ago

Að príla yfir girðingu

Eins og ég er mótfallin ríkisvaldi, hef ég samt samúð með alþingismönnum og öðrum stjórnmálamönnum. Þetta eru andstyggileg störf að…

55 ár ago

Má ekki svipta Úteyjarmorðingjann mannréttindum?

Svo sem sjá má af umræðum á netmiðlunum, velta margir því nú fyrir sér hverskonar refsing hæfi fjöldamorðingja og hvort…

55 ár ago