Umræðan

Að stela deginum

Fyrsti maí er ekki baráttudagur verkalýðsins. Frídagur kannski en ekki baráttudagur. Eins og bent hefur verið á er það ekki…

54 ár ago

Má ekki segja sannleikann um flóttamenn?

  Orð Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, umflóttatúrisma (5. mín) vöktu að vonum almenna hneykslun. Slæmt er ef fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur tekið…

54 ár ago

Varðandi hetju ársins

Mikið hefur verið rætt um kosningu Hildar Lilliendahl sem hetju ársins og halda margir því fram að svívirðingum hafi rignt…

54 ár ago

Að falla fyrir kapítalískri lygi

Í kjarabaráttu verður hver stétt sú mikilvægasta í veraldarsögunni og jafnframt sú vanmetnasta og sú göfugasta. Munið eftir auglýsingunni sem…

54 ár ago

Hengjum rasistann!

Töluverðar umræður hafa skapast á netinu um myndband sem sýnir fullorðinn mann veitast að fyrstu kynslóðar Íslendingum með svívirðingum og…

54 ár ago

Hugleikur

Hugleikur Dagsson er skemmtilegur listamaður. Ég kaupi bækurnar hans handa fermingarbörnum. Og nei, ég hef ekki áhyggjur af því að…

54 ár ago

Hvað er þjóðarmorð?

Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum…

54 ár ago

Sveltandi Íslendingar?

Myndin sem fylgdi frétt DV sýnir svanga Íslendinga í matarleit Það er ömurlegt að samfélagsumræðan skuli vera á því plani…

54 ár ago

Neyðarkallar með gasgrímur

* Kveikjan að þessum pistli var grein á Kryppunni sem er ekki lengur aðgengilegur. Þar voru björgunarsveitirnar gagnrýndar harkalega og…

54 ár ago

Hvað er pólitískur rétttrúnaður?

Í opinberri umræðu ber alltaf á einhverjum tískuhugtökum.Fyrir 10-12 árum komst varla nokkur maður í gegnum þriggja mínútna útvarpsviðtal án…

54 ár ago