Bylting – og hvað svo?

Ég er búin að hugsa svo mikið um þetta. Það er semsagt fullkomlega eðlilegt að skilja ekki vexti, vísitölur og önnur hagfræðihugtök,…

55 ár ago

Efni sem ég skil og vekur áhuga minn á efnahagsmálum

Margrit Kennedy https://www.youtube.com/watch?v=f4krvADsm28 (meira…)

55 ár ago

Pólitískt uppeldi á leikskólum

Þeir eru sennilega fáir sem átta sig á því hvað það er merkilegt að leikskólabörn taki virkan þátt í því…

55 ár ago

Að svíkja málstaðinn með því að stíga upp í jeppa

Einu sinni hélt ég því staðfastlega fram að ég væri kapítalisti. Ég trúi nefnilega alveg á frjáls viðskipti og að…

55 ár ago

Björgum löggunni!

Hún sker mann hreinlega í hjartað myndin á bls. 13.   (meira…)

55 ár ago

Af uppeldi menntskælinga

Menntskælingur tekur viðtal við glamúrbófa og allt verður vitlaust. Skólameistari biðst afsökunar og menn henda á milli sín hugmyndum um…

55 ár ago

Enn af klippingu borgarstjóra

Endur fyrir löngu lagði Hnakkus fram ágæt dæmi um birtingarmyndir kynþáttahyggju í daglegu lífi Ég vil bæta aðeins við þessa ágætu upptalningu.…

55 ár ago

Af kvenhatri Salmanns Tamimi

Salmann Tamimi opnar á sér þverrifuna, verður það á að nefna son sinn sérstaklega en ekki dætur, sem miðað við…

55 ár ago

Tepruskapurinn í kringum Chomsky

Egill Helgason ympraði á því svona í framhjáhlaupi. Annars hafa fjölmiðlar kallað Noam Chomsky mesta hugsuð samtímans, áhrifamesta þjóðfélagsrýninn, einn…

55 ár ago

Sjúkdómsvæðingin

Fjórir af hverjum 10 þjást af geðsjúkdómum segja þeir. Samkvæmt þessu getum við reiknað með að 25 þingmenn séu geðveikir. Ég hef…

55 ár ago