Upp að Steini

Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér ofbauð svo úthaldsleysi mitt um síðustu helgi að ég ákvað að við þetta yrði ekki unað öllu lengur svo ég stakk upp á því að fara á Esjuna í dag. Halda áfram að lesa

Stafrófsþulan

bryggjaÞessa stafrófsþulu kenndi amma Sigga mér þegar ég var lítil og væntanlega hafa systkinin í Steinholti kunnað hana. Ég hafði gleymt tveimur hendingum úr henni en með hjálp fésbókar tókst að rifja þær upp.  Halda áfram að lesa