Systkinahittingur

Andlát hafa stundum jákvæðar hliðarverkanir. Núna í janúar hittumst við systkinin öll í fyrsta sinn í 20 ár. Það var gaman.

 

Deila færslunni

Share to Facebook