Jesúbarnið tosar í tillann

Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og öðru fólki sem hefði þurft…

56 ár ago

Persónuleikapróf. Ertu femÍnisti?

Tölfræðin sýnir að fáar konur eru meðal verkfræðinga. Hvað gerir þú? Hvetur þær konur sem þú veist að hafa áhuga…

56 ár ago

Aðventuljósin eru ekki gyðingaljós

Aðventuljósin, stjaki með sjö kertum sem mynda tind, eru oft kölluð „gyðingaljós“ á Íslandi enda telja margir þau tengd ljósahátíð…

56 ár ago

Viðtal við barnsföður Hjördísar Svan

Forræðismál Hjördísar Svan hefur verið áberandi í opinberri umræðu síðustu þrjú árin. Þeir sem fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum standa…

56 ár ago

Orðsending til íslenskra kvenna

Mig langar að útskýra aðeins fyrir þér hvernig heimurinn lítur út frá mínum sjónarhóli. Í mínum heimi vofir stöðug hætta…

56 ár ago

Trúboð í skólum er ekkert skaðlegt

Hvernig getur það skaðað börn þótt prestar heimsæki skólann, tali um kærleika og miskunnsemi og kenni börnunum að spenna greipar? Hafa þau…

56 ár ago

Eignarhaldið á píkunni

Íslenskan á mikinn fjölda gegnsærra orða. Þar á meðal orðin „lýtaaðgerð“ og „fegrunaraðgerð“. Yfirleitt hafa lýtaaðgerðir þann tilgang sem orðið…

56 ár ago

Lögmaður vill öfuga sönnunarbyrði

Ekkert smá hressandi að vita af starfandi lögmanni sem vill snúa sönnunarbyrðinni í sakamálum við. Það býður upp á stórkostleg tækifæri…

56 ár ago

Engin þörf fyrir karlréttindahreyfingu

Kæra Anna Marsý Fyrir tveimur árum hugsaði ég nákvæmlega það sama og þú, að það væri þörf fyrir karlréttindahreyfingu á Íslandi. Og karlréttindahreyfingar…

56 ár ago

Kynbundið

Hér er verið að tala um hegðun sem við getum sannarlega kallað „kynbundið ofbeldi“. Skipulagt ofbeldi sem beinist gegn konum vegna…

56 ár ago