Fórnarlambsfemínismi

Harmageddon – Gerendur verða fórnarlömb

Harmageddonbræður lásu pistil gærdagsins og í morgun spjölluðum við um þá viðhorfsbreytingu sem endurspeglast í umræðunni um málið. Þessu tengt:…

54 ár ago

Tungubítur verður píslarhetja

Líkamsárásir eiga sér oft aðdraganda sem gefa árásarmanninum tilefni til einhverskonar viðbragða. Fórnarlambið kann að hafa ögrað árásarmanninum eða ógnað…

54 ár ago

Hugleiðingar um kynferðislega áreitni – Gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson

Baráttan fyrir mannréttindum og réttlæti er eins og pendúll. Krafturinn sem þurfti til að sveifla pendúlnum í rétta átt sendir…

54 ár ago

#Konur Þurfa Bara Að Væla Daglega

Ég var þriggja ára, datt og meiddi mig smávegis og fékk samúð út á það. Fimm mínútum síðar var ég enn hljóðandi,…

54 ár ago

Konan sem gerði eitthvað í því

Þann 7. nóvember 2013, fyrir réttum fjórum árum, birti ég þennan pistil.  Sama dag var Kvennablaðið gert almenningi aðgengilegt. Kvennablaðið er auðvitað…

54 ár ago

Jafnrétti til að prumpa við hlaðborðið

Um allan heim búa konur við hryllilega kúgun. Svokallað feðraveldi. Í Íran er mönnum refsilaust að berja konurnar sínar.Í Úganda…

54 ár ago

Orðsending til íslenskra kvenna

Mig langar að útskýra aðeins fyrir þér hvernig heimurinn lítur út frá mínum sjónarhóli. Í mínum heimi vofir stöðug hætta…

54 ár ago

Ljósvakamiðlar tala bara við karla

Enn einu sinni er það staðfest að konur fá töluvert minna vægi í fjölmiðlum en karlar. Þetta ætti ekki að koma neinum…

54 ár ago

Femínistar enn í ruglinu

Á Facebook hafa feminstar undanfarið dreift skjáskotum af leitarniðurstöðum á google.com sem þeir álíta að afhjúpi kvenhatur og sanni brýna…

54 ár ago

Örlög kvenna – val karla

Ég á vin sem langaði að verða kvikmyndagerðarmaður. Þegar hann var ungur var kvikmyndagerð ekki kennd á Íslandi. Hann átti…

54 ár ago