Fórnarlambsfemínismi

Af blæðingum Hildar Lilliendahl og helgum konum

Einhver umræddasti viðburður ágústmánaðar voru blæðingar Hildar Lilliendahl. Eða öllu heldur sá fáheyrði atburður að hún skyldi segja frá því…

54 ár ago

Er Eva fórnarlamb feðraveldisins?

Þetta er hann Dr. Gunni. Honum finnst gaman að pæla í tónlist og flytja tónlist. Dr. Gunni hefur svo brjálæðislega…

54 ár ago

„Fórnarlambið er femínisiminn“

Stefán kveikti á útvarpinu. Lísa Páls á flakki, einmitt að hefja viðtal við jafnréttisfulltrúa HÍ. Stefán leit á mig sposkur…

54 ár ago

Eru konur bara svona vitlausar?

Við gætum nú alveg hrópað húrra ef það væru bara kynjahlutföllin í fjölmiðlum sem gefa þá mynd að heimurinn snúist…

54 ár ago

Ekki kvenmannsverk

Arngrímur Vídalín er einn af mínum uppáhalds pennum. Í þessari grein er samt eitt sem kemur mér spánskt fyrir sjónir, þ.e. túlkun…

54 ár ago

Fórnarlambsfemínisminn gengur fram af mér

Þessi málflutningur er með ólíkindum. Konur í fangelsum hljóta að vera verr staddar en karlar í fangelsum, vegna þess að þær…

54 ár ago

Af hverju er vandamál að stelpa vilji ekki vera strákur?

Mikið ofboðslega finnst mér það lítið vandamál að stúlkur skuli ekki sækjast mikið eftir því að taka þátt í spurningakeppni…

54 ár ago

Og ef við skoðum önnur netskrif en pólitísk …

Þátttaka kvenna í skrifum og umræðum á pólitískum netmiðlum segir líklega eitthvað um áhuga kvenna á pólitík. Þeir gefa hinsvegar…

54 ár ago

Eiga konur bara að bíða?

Umræðan um Kiljuna og karlrembuna hefur ekkert verið sérlega áhugaverð. Við höfum eytt meira púðri í að þrasa um tölfræði…

54 ár ago

Hver meinar konum að tjá sig á netinu?

Ég er að verða ponkulítið leið á þeirri goðsögn að konur hafi slæmt aðgengi að fjölmiðlum. Ég dreg líka í…

54 ár ago