Kyn & klám

Slakið á paranojunni plís

Ég búning sem er næstum eins og þessi.Ég keypti hann í erótískri búð í Reykjavík. Ég hef notað hann einu sinni. Ekki í kynlífsleik heldur á grímuballi. Þetta er nefnilega grímubúningur en ekki hórugalli.

Þessi stelpa er að fara á grímuball. Hún er að leika púkastelpu. Ekki klámstjörnu.

Grímubúningar fyrir konur fást í erótískum búðum. Lögguskvísur, fangaskvísur, englaskvísur, púkaskvísur, sjóræningaskvísur, blómálfakvísur…

Ég veit ekki hvort búningar fyrir karlmenn fást í klámbúðum en hitt veit ég að grímubúningar lítilla drengja eru á sama hátt og grímubúningar lítilla telpna, eftirlíkingar af búningum fullorðinna. Það er ekkert nýtt og hefur ekkert með klámvæðingu að gera, ekki frekar en súkkulaði í hjartalaga kössum, sem ég hef líka keypt í klámbúð.

 

 

 

 

Þessir eru líka að fara á grímuball. Ekki í swingpartý.

Ótrúlegt, ekki satt?

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago