Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar?
Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum.
Hinsvegar talar maður ekki um buxur sem par. Fernar buxur, fimm buxur. Líklega af því að buxur eru eitt stykki.
Eru fimm tvíburar fimm einstaklingar eða fimm ‘sett’ af tvíburum? Er það annað ef þeir eru samvaxnir? Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki, líkt og buxur?
Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…
Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…
Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…
Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…
Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…