Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar?

Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum.
Hinsvegar talar maður ekki um buxur sem par. Fernar buxur, fimm buxur. Líklega af því að buxur eru eitt stykki.

Eru fimm tvíburar fimm einstaklingar eða fimm ‘sett’ af tvíburum? Er það annað ef þeir eru samvaxnir? Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki, líkt og buxur?